Svitalykt á skemmtstöðum

Ég hef ekkert farið á skemmtistaði frá því að reykingarbannið byrjaði.

Fór reyndar núna um helgina, kíkti á nokkra staði, til dæmi byrjaði að fara á Boston.

Svo fórum við á Barinn og smelltum okkur á dansgólfið og vá þvílíka svitalyktin sem var þar að ég var að kafna, gat hreinlega ekki verið þar inni. Algjör viðbjóður, þá held ég að reykingarlyktin sé mun skárri en að finna svitalyktina af fólkinu. VIð vorum alveg án gríns alveg að kafna gátum þetta hreinlega ekki. Fórum af Barnum og fór heim og mér fannst ég lykta af svita frá öðrum ekki gott. Svo vorkenni ég fólkinu sem býr í miðbænum það er þvílíkt mikið af fólki sem stendur út á göru og er að reykja þannig að hávaðinn niðrí bæ er búin að margfaltast þvílíkt.

Ég er mjög ánægð með reykingarbannið en það er spurning hvort eigendur skemmtistaða geta ekki afmarkað svæði innanhús um helgar sem má reykja.

Kv.

Hildur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Esskan mín- sá færsluna þína í Mogganum í dag og ákvað að sjálfsögðu að kíkja. Ég er með síma ef þú ert búin að jafna þig á svitafýlu og hefur tíma til að bjalla  

Heyrumst!

Guðrún nokkur Erla (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband