Dagur 1 að enda.

Jæja fyrstu dagurinn er að enda og þetta gekk ágætlega vel... hreinsunin er á fullu.. eða held ég. Hlakka til að klára þetta til að sjá hvort þetta er að virka eða ekki. 

Á morgun verður eins og það séu jól hjá mér ég fæ að klára 500 ml flösku af viðbjóðslegum safa sem inniheldur einna helst rauðrófur... Veiiiiiiiii get ekki beðið og ekki má gleyma hinum bragðmiklu hörfræjum sem má alls ekki tyggja verður að gleypast heil...

Svo er bara spurning hvort ég geti dag númer 2... vei vei vei...ég verð svo hrein eða ætla allavega að vona það annars...

 

Hilsen

Hildur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband