Jæja núna eru jólin að nálgast og allir byrja að keyra sig á stressinu, minna sig á hverjum degi hvað á eftir að kaupa og ælta að gera það daginn eftir. En gera það svo ekki.
Ég reyndar er búin að öllu, kláraði jólainnkaupin á laugardagainn er búin að senda út öll jólakortin. Ég veit reyndar ekki alveg með bakstur ég held að ég muni bara treysta á Jóa Fel :)
Maður finnur fyrir stressinu sem er að nálgast hjá fólki, það fljúga heilu bæklingarnir inn um lúguna og allskonar uppástungur með hundruði af jólagjöfum og ég veit ekki hvað og hvað.
Núna er ég reynslunni ríkari kláraði allt lét engar auglýsingar eða markaðsetningar hafa áhrif á mig sem var reyndar frekar erfitt þar sem ég læt allt þannig hafa áhrif á mig, og vinn við að selja auglýsingar.
Núna get ég slakað á nema auðvitað í vinunni minni og notið þess að jólin nálgast hraðar og hraðar.
AMEN
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vei! Steikin mætt
Laufey Ósk (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 23:14
haha takk Lubba mín....
Hildur Sif Kristborgardóttir, 11.12.2006 kl. 23:20
velkomin gamla
Ólafur fannberg, 12.12.2006 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.