Ég hef undanfarið verið að skoða blogg og ég geri mér alveg grein fyrir því að ég er ekki góð að blogga. Ég blogga ekki á hverjum degi eða tvisvar sinnum á dag, hef reyndar engan tíma í það.
Ég verð að fara að taka mig á í þessu. Eitt sam sem ég skil ekki sumir eru með 2-4 færslur á dag! Vá frekar duglegt fólk og er klárlega að vinna fyrir framan tölvuna.
En það er alltaf jafn gaman að lesa blogg eins mismandi og þau eru skrifuð og um hvað viðfangsefnið er þá eru sum þeirra alveg drep leiðinlegt svona svipað og mitt hehe.
Allavega núna er stofan á milljón að taka breytingum við erum að vonast að það verði allt klárt eftir 30 daga, það er verið að vinna í heimsíðunni sem ég get ekki beðið eftir. Við erum að bæta við okkur AVEDA vörum á stofuna og auglýsa hana, þar sem við erum AVEDA verslunin í miðbænum þurfum bara að láta fólk vita af því. Kúnnarnir eru alveg rosalega ánægðir með þjónustuna sem við gefum. Eða allir sem koma í lit fá stutt handanudd og allir sem koma í klippingu fá höfuðnudd og hárþvott.
Síðan þegar allt er komið þá verður Grand opening ég ælta að t.d bjóða P.R meistaranum honum Ómari félaga mínum og blogg vini (omarr.blog.is) kannski hann verðið bara okkar P.R fulltrúi með Impregilo það verður samt pottþétt meira að gera hjá honum hjá okkur....
Jæja dúllur ég lofa að vera betri bloggari.
HILSEN
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hilsen og kvittun á innliti
Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.